• Islenska
  • English

Fréttir

Tækifærisgjafir

31.03.2014

Bjóðum upp á persónulegar merkingar eða tilbúnar gjafir.

Þegar afmæli og önnur tímamót eru á döfinni er ekki úr vegi gefa persónulega gjöf. Til dæmis bolla eða platta með tilvitnun og/eða fallegri mynd. Þá er um að gera að panta tímanlega og senda okkur mynd eða ósk um myndefni og/eða texta.

Sendið tölvupóst með fyrirspurn eða pöntun.

 

Þá erum við einnig með tilbúnar vörur, t.d. bolla með áprentuðum vatnslitamyndum og spakmælum tengdum veiði, golfi og fótbolta. Sjá nánar.